Það er gott að
vera í skilum...
við Skilum.

Um Skilum

Skilum ehf. var stofnað árið 2018 og þá sem lögmannsstofa. Kvika banki keypti félagið árið 2022. Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands veitti Skilum innheimtuleyfi á árinu 2022 og starfar félagið skv. innheimtulögum nr. 95/2008.

Hlutverk Skilum er að þjónusta bæði greiðendur og kröfuhafa, með því að virða viðskiptasamband þeirra á milli, með ríkri þjónustulund og lausnamiðaðri nálgun á oft snúin mál.

Þjónustuver okkar er opið alla virka daga á milli kl 9 og 16.

Hafa samband.